kindur RSS

Herdísarvíkur - Surtla, hrútur, íslenska kindin, kindarlegar verur, kindur, tvílembd, ær, þrílembd -

Hver elskar ekki kindur?  Þær eru hluti af landslaginu þegar við ferðumst sveitirnar, jórtrandi við þjóðveginn með tvö til þrjú lömb sem hringsóla við ærnar eins og tunglið við jörðu.  Íslenska kindin er einstaklega dugleg og harðgerð, sumar jafnvel náð í sögubækurnar eins og hin alræmda Herdísarvíkur - Surtla   blessuð sé minning hennar :)  Kindurnar hafa verið hluti af Sindrandi Handverki frá upphafi, fyrsta steinverkið var einmitt af kindum sem fékk nafnið Ást í öræfum og fljótlega eftir það fylgdi verkið Kindarlegar   Í dag hefur kindarlegum verkum fjölgað og segja má að um steinverkslínu sé að ræða enda bæði skemmtilegt og (s) jarmerandi viðfangsefni. ...

Lesa meira