Sjógler RSS
Sindrandi sumarfrí
Viðrar vel til verka & viðhalds Það hefur varla verið rætt um annað en veðrið þessa dagana en það er svosem ekkert nýtt enda eitt heitasta umræðuefni þjóðarinnar á degi hverjum. Veðrið hefur leikið við okkur í SV hluta landsins og Sindrandi fjölskyldan nýtti það í viðhaldsvinnu sem sumarleysið 2018 leyfði ekki auk þess að skreppa í smá frí á Suðurlandið. Við skoðuðum fossa, klöppuðum krumma, lágum í sólbaði og spiluðum mini golf og margt fleira skemmtilegt. Á meðan hefur Sindrandi Handverkið legið í dvala en þó ekki vanrækt, því eins og margir vita sem vinna að handverki þá fær maður...
Eins manns rusl er annars fjársjóður!
Eitt af því skemmtilegasta sem ég finn í fjörunni eru glerbrot, sjóbarið gler sem hefur velkst um í sjónum í lengri tíma, jafnvel einhver ár. Hafið gefur glerinu engan afslátt af þessu ferðalagi um hafsbotninn þar sem það er slípað til í eldskírn magnaðra átaka sands og steina. Fjaran er síðasti viðkomustaðurinn þar sem glerið, nú sjóbarið og þroskað eftir átökin er orðið að grip sem myndi sóma sér vel sem sjálft brisingarmen Freyju. Oftar en ekki endar það hinsvegar fremur en uppfylling í ruslahaug en þá sannast víst máltækið: “Eins manns rusl er annars fjársjóður”. Víðsvegar um heiminn er fólk að...
Tögg
- Allt
- 2020
- 2021
- Ares
- Biðlisti
- Breytingar
- brisingarmen
- dans
- Dásemdarbúðin
- endurnýting
- Fjaran
- fjársjóður
- Fjölskylduportret
- Framtíðin
- Fyrir og eftir
- geðheilbrigðismál
- Glerbrot
- Gleðileg jól
- Haf-men
- Hafnarfjörður
- Halló
- handverk
- Handverk og hönnun
- Hátíð
- Heimsspeki
- Herdísarvíkur - Surtla
- hrútur
- hugleiðsla
- Hugmyndavinna
- hugtak
- hægfara handverk
- íslenska kindin
- Jafnvægi
- Jólakveðja
- Jólin
- kindarlegar verur
- kindur
- Knús
- labrador
- Lífið og listin
- Lífið við sjóinn
- Lífstíll
- Litla Hönnunar Búðin
- Ljósanótt
- Make over
- mindfulness
- morgunstund
- námskrá
- náttúran
- Núvitund
- Nýtt ár
- Ráðhús Reykavíkur
- Reykjanesbær
- Samstarf
- Samvinna
- seaglass
- Sindrandi Handverk
- sjálfbærni
- Sjógler
- skartgripir
- Skipulagsbreytingar
- slow art
- slow craft
- slow crafting
- Slow design
- Slow living
- slow movement
- steinverk
- Sumarfrí
- Sýning
- tumbling
- túristar
- tvílembd
- Tækifærisgjöf
- Umhverfismál
- umhverfisvæn
- úr borg í sveit
- Vefsíða
- Veghús
- veður
- Vinnuaðstaðan
- Vinnustofa
- Viðhald
- Yarm
- ær
- ævintýri
- þrílembd
- Þroskasaga