
Vinnustofu "make-over" lokið!
Breytingin á vinnustofunni tók ögn meiri tíma en lagt var með í upphafi en eins og sagt er þá gerast góðir hægt.
Listagyðjan innra með mér er að springa úr gleði og innblæstri fyrir nýjum verkum og nýjum hugmyndum :)
Get því aftur tekið við pöntunum á vefsíðunni sindrandi.is einnig eru nokkur tilbúin verk til sölu á vefsíðunni.
Ef þið viljið fylgjast með þegar ný steinverk eða blogg eru sett inn á síðuna þá endilega skráið ykkur á póstlistann sem er neðst á forsíðunni.
Kær kveðja, Geirþrúður
Nýja aðstaðan er öll opnari og bjartari og betur skipulögð með meira geymslupláss.
EFTIR (Sjá neðar gamla útlit)
FYRIR (myrkrakompan)