Fjallkona með markmið, hvort sem það er að klífa fjöll eða upp metorðastigann.
Táknræn gjöf fyrir margskonar tilefni t.d. fyrir útskrift, afmæli eða bara til að peppa sjálfið!
Efniviður : Fjörusteinar, tannstöngull, rekaviðarbútur og fræ af strandavíði.