Sérpöntun

  • Á útsölu
  • Almennt verð 14.000 kr


Þegar sérpöntun er valin er sama ferli og venjulega nema að ekki er gengið frá greiðslu fyrr en að kaupandi hefur samþykkt sýnishorn af verkinu í vinnsluferli.

Steinverk tekur 3-7 daga í vinnslu nema um annað sé samið.

  1. Veldu litinn á rammann.
  2. Veldu fjölda verka.
  3. Veldu körfuna og skrifaðu í skilaboðadálkinn lýsinguna á steinverkinu þínu. Dæmi : Fimm manna fjölskylda eða par á báti með hjarta og allt annað sem þú vilt að komi fram.
  4. Mynd af verkinu í vinnsluferli er send á netfang kaupanda áður en gengið endanlega frá því,  til að ganga úr skugga um að kaupandi sé sáttur við útkomuna.
  5. Þegar staðfesting um millifærslu hefur borist er verkið sent á pósthús.

Sendum frítt á pósthús innanlands.