Skilmálar
Með því að nota vefverslunina geirageirs.is samþykkir þú eftirfarandi skilmála.
Vinsamlega skoðið vel skilmálana og ef það eru einhverjar spurningar endilega hafið samband við okkur á netfangið sindrandi@sindrandi.is
Við erum ekki með vsk númer.
Listaverkin
Efniviður listaverkanna er náttúrulegur sem gerir að verkum að hvert listaverk er einstakt.
Frumgerðir sem eru til sölu í vefverslun eru sumar þegar seldar en eru notaðar sem leiðbeinandi þema og þá er reynt að vinna eins nálægt frumgerðinni og hægt er.
Hægt er að senda skilaboð í kaupferlinu ef kaupandi er með séróskir og er reynt að fara eftir þeim óskum eins og efniviðurinn leyfir.
Pantanir
Kaupandi fær senda staðfestingu um kaupin send í tölvupósti og þegar tilkynning um millifærslu hefur borist fer pöntun í vinnslu.
Listaverkin eru send með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.
geirageirs.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á því tjóni sem kann að verða í flutningi.
Afhending og sendingarkostnaður
Listasverkin eru sett í póst að jafnaði 1- 2 virkum dögum eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað.
Sérpantanir eða verk sem þarf að vinna eftir frumgerð tekur ca 3 - 7 virka daga í vinnslu þar til það er póstsett eða eftir nánara samkomulagi.
Pakkinn er sendur gjaldfrjálst á pósthús næst heimilisfanginu sem gefið er upp í pöntun.
Um póstsendingar erlendis gildir verðskrá Íslandspósts.
Íslandspóstur sér um tilkynningar um hvenær sendingin er tilbúin til afhendingar.
Verð
Öll verðin á síðunni eru uppgefin í íslenskum krónum og er 24% virðisaukaskattur innifalinn í verði vörunnar.
Verðin eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskiljum við okkur rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.
Ef að ákveðið listaverk er ófáanlegt er það tilkynnt með tölvupósti og endurgreitt hafi greiðsla farið fram ef kaupandi vill ekki annað eða sambærilegt listaverk í staðin.
Skilafrestur og endurgreiðsla
Vísað er til laga um neytendasamninga nr. 16/2016 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.
Greiðslur
Á vefsíðu okkar, geirageirs.is er eins og er eingöngu boðið upp á greiðslu í vefverslun með millifærslu í banka.
Bankareikningur: 0370-13-005114, Kt.040480-3749. Nafn, Hörður Jónsson.
Hafi millifærsla ekki verið framkvæmd innan við sólahring frá því að pöntun hefur verið gerð er gert ráð fyrir því að hætt hafa verið við pöntun.
Persónuvernd
Farið er eftir lögum nr.90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Þær persónulegu upplýsingar sem berast okkur verða eingöngu notaðar til þess að tryggja afhendingu á vörum, hafa samband við viðskiptavini, og til að taka á móti greiðslum.
Heitið er fullum trúnaði um það sem fram kemur í samskiptum okkar við viðskiptavini og undir engum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Viðskiptavinir eiga rétt á því að óska eftir skoðun á þeim gögnum sem til eru og óska eftir breytingum eða eyðingu á þeim gögnum.
Annað
Öll ákvæði skilmálanna hér að ofan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir íslenskum dómstólum.